Aðild að samtökum

OPUS lögmenn eru aðilar að Lögmannafélagi Íslands (LMFÍ) og Evrópusamtökum lögmanna (CCBE). Þá eru eigendur OPUS lögmanna virkir þátttakendur í faglegu og félagslegu starfi lögmanna á Íslandi.

Ccbe    Lögmannfélag Íslands