Þjónusta við opinbera aðila

Opinberir aðilar og stjórnsýsla

Lögmenn OPUS hafa mikla reynslu af því að veita einstaklingum, fyrirtækjum og opinberum aðilum heildstæða ráðgjöf á sviði stjórnsýsluréttar.

Nánar

Vinnuréttur og starfsmannamál

Starfsmenn OPUS hafa víðtæka reynslu af vinnuréttarmálum og geta veitt alhliða ráðgjöf á þessu sviði. Lögmenn OPUS hafa veitt atvinnurekendum, launþegum og opinberum aðilum ráðgjöf á þessum réttarsviðum.

Nánar