Þjónusta við fyrirtæki

Fyrirtækjaráðgjöf

OPUS lögmenn veita viðskiptavinum ráðgjöf varðandi löggjöf um stofnun, slilt, kaup, sölu, samruna, yfirtöku, endurskipulagningu og annað sem við kemur lagaumhverfi fyrirtækja.

Nánar

Bankar og fjármálamarkaðir

Fjármálamarkaðir eru vaxandi málaflokkur hjá OPUS lögmönnum og hafa verkefni stofunnar á þessu sviði vaxið mjög á síðustu misserum.

Nánar

Endurskipulagning

OPUS lögmenn hafa mikla reynslu og þekkingu á endurskipulagningu fyrirtækja sem lent hafa í erfiðleikum, einkum og sér í lagi erfiðum skuldavanda.

Nánar

Samkeppnismál

Í viðskiptaumhverfi nútímans er fyrirtækjum, stórum sem smáum, nauðsynlegt að gæta hagsmuna sinna gagnvart keppinautum sem og samkeppnisyfirvöldum. Ráðgjöf sérfræðinga getur skipt sköpum og sparað fyrirtækjum umtalsverða fjármuni.

Nánar

Skattaráðgjöf

Skattar og önnur gjöld hafa mikil áhrif á starfsumhverfi fyrirtækja. OPUS lögmenn veita viðskiptavinum sínum ýmis konar ráðgjöf um skattaleg atriði.

Nánar

Verktakar og útboð

OPUS lögmenn yfir að ráða öflugum sérfræðingum í verktakarétti sem sinna hagsmunagæslu og þjónustu við viðskiptavini okkar í þessum málaflokki.

Nánar

Hugverka- og auðkennaréttur

Fyrirtæki þurfa í sífellt meiri mæli að leita verndar á þeim verðmætum sem til verða í starfsemi þeirra í formi hugverka, til að mynda með því að tryggja sér einkaleyfi og tryggja vernd sinna vörumerkja.

Nánar

Vinnuréttur og starfsmannamál

Starfsmenn OPUS hafa víðtæka reynslu af vinnuréttarmálum og geta veitt alhliða ráðgjöf á þessu sviði. Lögmenn OPUS hafa veitt atvinnurekendum, launþegum og opinberum aðilum ráðgjöf á þessum réttarsviðum.

Nánar