Lagapunktar - Fréttabréf

Reglulega gefa OPUS lögmenn út fréttabréf þar sem stiklað er á stóru um helstu mál úr heimi lögfræðinnar á hverjum tíma, auk þess sem viðskiptavinir stofunnar eru upplýstir um breytingar á starfsemi stofunnar.

Er fréttabréfinu ætlað að vera viðskiptavinum til upplýsingar um áhugaverð málefni sem kunna að skipta máli fyrir réttarstöðu þeirra. Ábyrgðarmaður Lagapunkta er Erlendur Þór Gunnarsson hrl.

Hægt er að skrá sig á póstlista með því að senda tölvupóst á opus@opus.is.