Opinberir aðilar og stjórnsýsla

Lögmenn OPUS hafa mikla reynslu af því að veita einstaklingum, fyrirtækjum og opinberum aðilum heildstæða ráðgjöf á sviði stjórnsýsluréttar. Þjónusta stofunnar á þessu sviði tekur m.a. til: 

  • Hagsmunagæslu opinberra aðila við meðferð stjórnsýslumála og fyrir dómstólum 
  • Ráðgjöf til opinberra aðila um úrlausn álitaefna 
  • Aðstoð við að semja reglur eða reglugerðir 
  • Sveitarstjórnarmál  
  • Skipulagsmál 
  • Starfsmannamál 
  • Samskipti fyrirtækja og einstaklinga við stjórnvöld   
  • Veitum álit varðandi réttarstöðu einstaklinga og fyrirtækja gagnvart opinberum aðilum 
  • Hagsmunagæslu fyrirtækja og einstaklinga gagnvart opinberum aðilum 
  • Stjórnsýslukærur 
  • Umsóknir til opinberra aðila