Lögmenn okkar hafa sérþekkingu á sviði stjórnsýsluréttar og taka að sér fjölbreytt verkefni fyrir opinberar stofnanir og sveitarfélög. Við veitum bæði lögfræðiráðgjöf og aðstoð vegna einstakra mála og tökum að okkur stærri verkefni á öllum réttarsviðum sem viðkoma hinu opinbera.
Hér að neðan eru nokkur af þeim helstu verkefnum sem við sinnum á þessu sviði.