Verktakar og útboð

OPUS lögmenn yfir að ráða öflugum sérfræðingum í verktakarétti sem sinna hagsmunagæslu og þjónustu við viðskiptavini okkar í þessum málaflokki. Meðal verkefna eru:

  • Aðstoð við gerð verksamninga
  • Túlkun verksamninga í ágreiningsmálum
  • Ráðgjöf og aðstoð við útboð
  • Ráðgjöf varðandi skyldur verktaka og verkkaupa
  • Ráðgjöf vegna vanefnda, skiladráttar eða galla

Sérfræðingar OPUS lögmanna í verktaka- og útboðsmálum eru: