Fyrirtækjaráðgjöf

OPUS lögmenn veita fyrirtækjum margþætta ráðgjöf í tengslum við lagalegt umhverfi þeirra. Með fyrirbyggjandi aðgerðum má takmarka áhættu fyrirtækja af lagalegum þáttum. Eftirfarandi verkefni eru meðal þeirra sem við sinnum fyrir fyrirtæki af ýmsum stærðum og gerðum:

  • Stofnun, slit og breytingar á félagaformi
  • Kaup og sala á fyrirtækjum
  • Samrunar og yfirtökur
  • Fjárhagsleg endurskipulagning
  • Skráning á markað og útgáfulýsingar
  • Áreiðanleikakannanir
  • Samskipti við eftirlitsaðila
  • Ráðgjöf vegna gjaldeyrishafta
  • Flutningur á starfsemi
  • Greiðsluerfiðleikar, nauðasamningar og gjaldþrotamál
  • Samningagerð
  • Starfsmannamál
  • Breytingar á stjórnun og samþykktum
  • Skattamál
  • Samkeppnismál
  • Leyfisumsóknir

Sérfræðingur OPUS lögmanna á sviði fyrirtækjaráðgjafar er: