Skattaráðgjöf

Skattar og önnur gjöld hafa mikil áhrif á starfsumhverfi fyrirtækja. OPUS lögmenn veita viðskiptavinum sínum ýmis konar ráðgjöf um skattaleg atriði. Má þar nefna:

  • Almenn málsmeðferð hjá skatta- og tollayfirvöldum
  • Aðstoð við ágreiningsmal vegna álagningar
  • Endurupptökumál gegn skattayfirvöldum
  • Ráðgjöf og hagsmunagæsla við rannsókn skattayfirvalda
  • Skattaráðgjöf við stofnun fyrirtæka, samruna eða yfirtöku
  • Álitsgerðir vegna skattalegra atriða
  • Málflutningur fyrir dómstólum vegna skattamála

Helsti sérfræðingur OPUS lögmanna á sviði skattaráðgjafar er: