Sérsníddu samþykkisstillingar

Við notum vafrakökur til að hjálpa þér að fletta á skilvirkan hátt og framkvæma ákveðnar aðgerðir. Þú finnur nákvæmar upplýsingar um allar vafrakökur undir hverjum samþykkisflokki hér að neðan.

Vafrakökur sem eru flokkaðar sem „nauðsynlegar“ eru geymdar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar til að virkja grunnvirkni síðunnar.... 

Alltaf virkur

Nauðsynlegar vafrakökur eru nauðsynlegar til að virkja grunneiginleika þessarar síðu, svo sem að veita örugga innskráningu eða breyta samþykkisstillingum þínum. Þessar vafrakökur geyma engin persónugreinanleg gögn.

Virkar vafrakökur hjálpa til við að framkvæma ákveðna virkni eins og að deila innihaldi vefsíðunnar á samfélagsmiðlum, safna áliti og öðrum eiginleikum þriðja aðila.

Greiningarkökur eru notaðar til að skilja hvernig gestir hafa samskipti við vefsíðuna. Þessar vafrakökur hjálpa til við að veita upplýsingar um mælikvarða eins og fjölda gesta, hopphlutfall, umferðaruppsprettu osfrv.

Árangurskökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísitölur vefsíðunnar sem hjálpa til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina.

Auglýsingakökur eru notaðar til að veita gestum sérsniðnar auglýsingar byggðar á þeim síðum sem þú heimsóttir áður og til að greina virkni auglýsingaherferðanna.

Skip to content

Slysabætur

OPUS lögmenn hafa frá stofnun lagt mjög mikla áherslu á bóta- og slysamál og hafa sérfræðingar stofunnar yfirgripsmikla reynslu og þekkingu á þessum málaflokki.

Slysatilvik sem við aðstoðum þig með

Umferðarslys

Bótaréttur vegna umferðarslysa er mjög ríkur hér á landi. Ef hinn slasaði verður fyrir tjóni, tímabundnu eða varanlegu, á hann venjulega rétt á að fá það bætt frá vátryggingafélagi tjónvalds. Ekki þarf að sanna sök og sami réttur er til bóta hvort sem tjónþoli var í rétti eða órétti. 

Vinnuslys

Mikilvægt er að leita réttar síns sem fyrst eftir vinnuslys en tilkynna þarf slys til viðeigandi vátryggingafélags og til Sjúkratrygginga Íslands innan árs frá slysi til að eiga ekki í hættu á að glata bótarétti sínum.

Þegar slys hendir þá aðstoðum við þig alla leið

Endurgreiðsla

Við sækjum um endurgreiðslu á öllum útlögðum kostnaði

Tekjutap

Fáum tekjutap þitt greitt

Bætur

Innheimtum bætur vegna varanlegra afleiðinga

Líkamsárás

Einstaklingur sem verður fyrir líkamsárás getur gert kröfu um skaðabætur úr hendi árásarmannsins. Mikilvægt er að kæra líkamsárásina og leggja fram bótakröfu. Hægt er að gera kröfu um miskabætur í sakamálinu gegn brotamanninum og einnig er hægt að gera kröfu um skaðabætur vegna varanlegs tjóns sem hlýst af árásinni ef það liggur fyrir.

Annað

Ef þú hefur orðið fyrir líkamstjóni hvetjum við þig til að hafa samband við okkur og kanna rétt þinn. Við aðstoðum einnig við innheimtu dánarbóta og bóta fyrir missi framfæranda.

Kannaðu þinn bótarétt

Fyrsta viðtal er frítt
Engar bætur – engin þóknun