Vinnuréttur og starfsmannamál

Starfsmenn OPUS hafa víðtæka reynslu af vinnuréttarmálum og geta veitt alhliða ráðgjöf á þessu sviði. Lögmenn OPUS hafa veitt atvinnurekendum, launþegum og opinberum aðilum ráðgjöf á þessum réttarsviðum. Tekur þjónusta stofunnar á þessu sviði m.a. til:

  • Ráðningarsamninga
  • Starfslokasamninga
  • Úrlausn ágreiningsmála
  • Hópuppsagna
  • Kjarasamninga
  • Veita álit á réttarstöðu opinberra aðila í starfsmannamálum