Sakamál

Sakamál geta haft mikil áhrif á líf sakborninga og fjölskyldu þeirra. Lögum samkvæmt eiga þeir sem sakaðir eru um refsiverða háttsemi alltaf rétt á aðstoð verjanda, bæði á rannsóknar- og dómstigi. Sérfræðingar OPUS lögmanna á þessu sviði hafa mikla þekkingu og reynslu þegar kemur að verjendastörfum sem og af málsmeðferð hjá lögreglu og dómstólum.

Auk sérfræðinga í verjendastörfum hafa OPUS lögmenn einnig í sínum röðum lögmenn sem annast í réttargæslu fyrir þolendur afbrota þar sem gjarnan reynir á rétt til skaðabóta.

Sérfræðingar OPUS lögmanna á sviði sakamála eru: