Innheimta og greiðsluerfiðleikar

OPUS lögmenn sinna bæði innheimtu og aðstoð í greiðsluerfiðleikum.

Við höfum þannig bæði reynslu og þekkingu til að aðstoða kröfueigendur við að sækja fjárkröfur sínar, en einnig til að aðstoða skuldara, meta réttarstöðu, svara kröfum eða endurskipuleggja fjármál.

Við sinnum almennri löginnheimtu, gjaldþrotaskiptum, aðstoð við greiðsluaðlögun og samningum fyrir hönd einstaklinga við bankastofnanir og innheimtufyrirtæki.

Helstu sérfræðingar OPUS lögmanna á þessu sviði eru: