OPUS lögmenn veita einstaklingum lögfræðiþjónustu á öllum helstu réttarsviðum. Lögmenn okkar hafa reynslu, kunnáttu og drifkraft til að gæta þinna hagsmuna og sérhæfa sig í að leysa úr málum með skýrum og skjótum hætti og standa vörð um réttindi þín fyrir dómi er mest á reynir.
Hér að neðan eru nokkur af þeim helstu verkefnum sem við sinnum fyrir einstaklinga.