Fulltrúar

Berglind Glóð Garðarsdóttir

Berglind Glóð Garðarsdóttir

Berglind Glóð starfar sem fulltrúi hjá OPUS lögmönnum. Hún útskrifaðist með meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2017. Berglind starfar á skaðabótasviði OPUS lögmanna.

Nánar

Hrefna Björk Rafnsdóttir

Hrefna Björk Rafnsdóttir

Hrefna Björk starfar sem fulltrúi hjá OPUS lögmönnum. Hún útskrifaðist með meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2018 og öðlaðist lögmannsréttindi ári síðar.

Helstu verkefni Hrefnu Bjarkar hjá OPUS lögmönnum eru á sviði fjölskylduréttar, barnaverndarréttar, fjármunaréttar, skipulagsréttar og skaðabótaréttar.

 

Nánar

Lilja Björg Ágústsdóttir

Lilja Björg Ágústsdóttir

Lilja Björg Ágústsdóttir starfar sem lögmaður hjá OPUS lögmönnum. Lilja útskrifaðist með meistaragráðu í lögfræði árið 2017 og öðlaðist málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2018.

Sérsvið Lilju eru sakamál, félaga- og fyrirtækjaréttur, stjórnsýsluréttur, skaðabótaréttur, eignaréttur og mannréttindi. Starfssvið hennar tekur einnig yfir stjórnsýslurétt, sifja- og erfðarétt og skipti þrota- og dánarbúa. Þá hefur Lilja reynslu af sviði verktaka- og útboðsréttar og hefur sinnt ráðgjöf við fyrirtæki t.d varðandi viðskiptaskilmála, tilboðsgerð, gerð verksamninga og fl.

Nánar

Þyrí Magnúsdóttir

Þyrí Magnúsdóttir

Þyrí starfar sem fulltrúi hjá OPUS lögmönnum. Hún lauk BA-prófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 2019 og stefnir að útskrift með meistaragráðu frá sömu deild vorið 2021.

Nánar