Eigendur

Bjarni Þór Sigurbjörnsson hdl.

Bjarni Þór Sigurbjörnsson hdl.

Bjarni Þór Sigurbjörnsson er einn af fjórum eigendum OPUS lögmanna. Hann útskrifaðist með meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2014 og öðlaðist málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2015.

Helstu sérsvið Bjarna Þórs eru kröfuréttur, skaðabótaréttur, sakamál, fasteignaréttur og fjölskylduréttur.

Nánar

Erlendur Þór Gunnarsson hrl.

Erlendur Þór Gunnarsson hrl.

Erlendur Þór Gunnarsson er einn af fjórum eigendum OPUS lögmanna. Hann lauk lagaprófi frá Háskóla Íslands árið 2003, öðlaðist málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi ári síðar og málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti árið 2010.

Sérsvið Erlends eru kröfuréttur, fasteignaréttur, félagaréttur og verktakaréttur.

Nánar

Lilja Björg Ágústsdóttir

Lilja Björg Ágústsdóttir

Lilja Björg Ágústsdóttir er einn af fjórum eigendum OPUS lögmanna. H'un útskrifaðist með meistaragráðu í lögfræði árið 2017 og öðlaðist málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi árið 2018.

Sérsvið Lilju eru sakamál, félaga- og fyrirtækjaréttur, stjórnsýsluréttur, skaðabótaréttur, eignaréttur og mannréttindi. Starfssvið hennar tekur einnig yfir stjórnsýslurétt, sifja- og erfðarétt og skipti þrota- og dánarbúa. Þá hefur Lilja reynslu af sviði verktaka- og útboðsréttar og hefur sinnt ráðgjöf við fyrirtæki t.d varðandi viðskiptaskilmála, tilboðsgerð, gerð verksamninga og fl.

Nánar

Sigurður Freyr Sigurðsson hdl.

Sigurður Freyr Sigurðsson hdl.

Sigurður Freyr Sigurðsson er einn af fjórum eigendum OPUS lögmanna. Hann lauk MA-prófi frá lagadeild Háskólans í Reykjavík 2009 og öðlaðist málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 2011.

Sérsvið Sigurðar eru refsiréttur, barnaréttur, barnaverndarmál og kaup og sala fasteigna. Þá hefur Sigurður sinnt samningagerð fyrir knattspyrnumenn og er skráður umboðsmaður hjá KSÍ. 

Sigurður sinnir allri almennri lögfræðiþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki og hefur mikla reynslu af verjanda- og réttargæslustörfum.

Nánar