Lagapunktar - Fréttabréf - Tölublað 2, 2012

Bætur til þolenda afbrota

Síðastliðið sumar tóku gildi lög um breytingu á lögum um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota nr. 69/1995.

Nánar

Sérstakur skattur á minni fyrirtæki

Túlkun á svokallaðri 50/20% reglu þegar kemur að skattlagningu arðs í litlum fyrirtækjum hefur verið mjög óljós og álitaefnin sem upp hafa komið fjölmörg.  Það sem er ósanngjarnt við þessa sérstöku skattlagningu á arði er að hún bitnar einna helst á einyrkjum og minni fjölskyldufyrirtækjum.

Nánar

Ný heimasíða

OPUS lögmenn hafa tekið í gagnið nýja og endurbætta heimasíðu á slóðinniwww.opus.is. Á síðunni er finna helstu upplýsingar um þá þjónustu sem OPUS lögmenn veita, starfsmenn stofunnar og ýmsar hagnýtar upplýsingar um starfsemina

Nánar

Fyrirvari: Þær upplýsingar sem fram koma í fréttabréfi þessu eru ekki lögfræðileg ráðgjöf. OPUS lögmenn bera ekki ábyrgð á tjóni sem hljótast kann vegna ákvarðana sem teknar eru á grundvelli upplýsinga sem hér koma fram. Er lesendum bent á að leita sér ráðgjafar hjá OPUS lögmönnum áður en ákvarðanir eru teknar á grundvelli upplýsinga sem finna má í fréttabréfinu.