Hugverka- og auðkennaréttur

Fyrirtæki þurfa í sífellt meiri mæli að leita verndar á þeim verðmætum sem til verða í starfsemi þeirra í formi hugverka, til að mynda með því að tryggja sér einkaleyfi og tryggja vernd sinna vörumerkja. OPUS lögmenn sinna margs konar verkefnum fyrir viðskiptavini sína á þessu sviði og má þar nefna:

  • Skráning vörumerkja
  • Umsóknir um einkaleyfi
  • Lénaskráningar og vernd léna
  • Hagsmunagæsla fyrir fyrirtækja vegna brota á hugverkaréttindum
  • Alþjóðleg skráning vörumerkja

Sérfræðingar OPUS lögmanna þessu sviði eru: