Evrópuréttur og EES
- www.opus.is :
- Forsíða ->
- Þjónusta við fyrirtæki ->
- Evrópuréttur og EES
Lagalegt umhverfi íslenskra fyrirtækja er í dag að miklu leyti byggt á reglum Evrópuréttar eins og þær eru útfærðar í EES-samningnum. Á þessar reglur reynir oft í álitamálum sem íslensk fyrirtæki standa frammi fyrir og hafa OPUS lögmenn bæði reynslu og þekkingu á þessu sviði til að veita viðskiptavinum sínum faglega þjónustu þegar á reglur Evrópuréttarins.
Má sem dæmi nefna að lögmenn okkar hafa reynslu af málflutningi fyrir EFTA-dómstólnum í Lúxemborg.
Helstu sérfræðingar OPUS lögmanna á sviði Evrópuréttar og EES eru: