Bankar og fjármálamarkaðir

Fjármálamarkaðir eru vaxandi málaflokkur hjá OPUS lögmönnum og hafa verkefni stofunnar á þessu sviði vaxið mjög á síðustu misserum. Sérfræðingar OPUS lögmanna sinna hvers kyns hagsmunagæslu fyrir umbjóðendur sína vegna viðskipta á fjármálamarkaði.

  • Verðbréfaviðskipti
  • Lánasamningar og fjármögnun
  • Gjaldeyrismál
  • Afleiðusamningar og tryggingaskjöl
  • Skráning á markað og kauphallarmálefni
  • Umsjón regluvörslu fyrir eftirlitsskylda aðila
  • Málarekstur fyrir dómstólum
  • Yfirlestur skilmála og samningagerð

OPUS lögmenn sinna hagsmunagæslu fyrir stór sem smá fyrirtæki á þessu sviði, innlenda sem erlenda viðskiptavini. Sérfræðingar stofunnar hafa áralanga reynslu af bankarétti og fjármálamörkuðum.

Sérfræðingur OPUS lögmanna á sviði fyrirtækjaráðgjafar er: