Stjórn og eigendur

Stjórn OPUS lögmanna er skipuð þeim Oddgeiri Einarssyni, sem er stjórnarformaður, Erlendi Þór Gunnarssyni og Flosa Hrafni Sigurðarsyni.

Eigendur OPUS lögmanna ehf. eru Erlendur Þór Gunnarsson hrl.,  Flosi Hrafn Sigurðsson hdl. og Oddgeir Einarsson hrl.