Dominika Majewska

Dominika Majewska

Dominika er skrifstofustjóri hjá OPUS lögmönnum. Hún hóf störf í desember 2016.

Starfsferill

Áður en Dominika hóf störf hjá OPUS lögmönnum starfaði hún sem læknaritari hjá Landspítalanum. Auk þess hefur hún kennt fólki af erlendum uppruna íslensku hjá Retor Fræðslu tungumálaskólanum síðan í janúar 2016.

Menntun

Dominika kláraði viðskiptagráðu í AICT skólanum í Ástralíu 2014.